KVÖLDMESSA OG AÐALSAFNAÐARFUNDUR

12.5.2021

BÚSTAÐAKIRKJA

 

Kvöldmessa  sunnudaginn 16. maí kl. 20:00. Sr. Eva Björk. sr. María og sr. Pálmi  þjóna í messunni ásamt messuþjónum. Kantor Jónas Þórir ásamt félögum úr Kammerkór Bústaðakirkju leiða tónlistina. Messan er með óhefðbundnu messuformi og allir hjartanlega velkomnir.

 

                Aðalsafnaðarfundur Bústaðasóknar verður haldinn fyrir messu kl. 19:00