Kvöldmessa sunnudag kl. 20:00

3.6.2020

Nú skiptum við yfir í kvöldmessur. Breytt snið og form í tali og tónum a sunudagskvöldum í allt sumar.

Kvöldmessa sunnudag  7. júní kl. 20:00

Einsöngvari Marteinn Snævar Sigurðsson, organisti Jónas Þórir.

Messuþjónar og sr Pálmi Matthíasson annast þjónustu.

Það er gott að ljúka helginni með öðruvísi messu.

Allir velkomnir.