KVÖLDMESSA SUNNUDAG KL. 20:00

9.6.2021

Bústaðakirkja

 

Kvöldmessa með sumarlegum blæ sunnudag kl. 20:00

Jónas Þórir og félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju annast tónlistina.

Sr. Pálmi og Daníel Ágúst Gautason djákni annast þjónustu ásamt messuþjónum.

Það er ljúft að ljúka helginni með notalegri stund í kirkjunni. Allir velkomnir.