Kvöldmessa sunnudaginn 12. júlí kl 20:00

12.7.2020

Kvöldmessa með léttri stemmingu, séra Eva Björk Valdimarsdóttir leiðir stundina, Anna Sigríður Helgadóttir syngur létt sumarlög við undirleik Þórðar Sigurðssonar oregel leikara og messuþjónar aðstoða í helgihaldinu. Allir hjartanlega velkomnir í ljúfa stund í lok helgarinnar.