Kvöldmessa sunnudaginn 5. júlí

5.7.2020

Guðsþjónusta með léttu ívafi kl 20:00

Svava Kristín Ingólfsdóttir mezzosópran og Antónía Hevesí píanóleikari ætla að flytja nokkur ljúf lög frá miðri síðustu öld,  tónlist úr söngleikjum, óperu og önnur vinsæl lög sem öll fjalla um ástina og lífið.  Prestur er séra Pálmi Matthíasson og messuþjónar lesa ritningarlestra, allir hjartanlega velkomnir.