LÉTT KVÖLDMESSA MEÐ TÓNLIST ENNIO MORRICONE SUNNUDAG KL. 20:00

16.7.2020

Bústaðakirkja

Kvöldmessa með léttum blæ sunnudag kl. 20:00

Minnst verður tónskáldsins Ennio Morricone í tali og tónum. Söngur er í höndum Grétu Hergils. Gunnar Óskarsson leikur á trompet og Jónas Þórir kantor við orgel og flygil. Messuþjónar og sr Pálmi Matthíasson þjóna i stundinni. Allir hjartanlega velkomnir.