LJÚKUM HELGINNI MEÐ LJÚFRI KVÖDMESSU

25.7.2020
Kvöldmessa sunnudaginn 26. júlí kl 20:00
 
Guðsþjónusta á léttum nótum, séra Eva Björk Valdimarsdóttir leiðir stundina, Sæberg Sigurðsson baritónn syngur lög úr ýmsum áttum við undirleik Jónasar Þóris kantors og messuþjónar aðstoða í helgihaldinu. Verið hjartanlega velkomnir í ljúfa stund í lok helgarinnar.