10.2.2021
Bústaðakirkja
Loksins, loksins.
Barnamessa og sunnudagaskóli sunnudag kl. 11:00
Notaleg samvera fyrir alla fjölskylduna.
Daníel Ágúst, Sóley Adda og Jónas Þórir leiða stundina ásamt prestum.
Guðsþjónusta kl. 13:00. Ath. tímann. Félagar úr Kór Bústðakirkju ásamt Jónasi Þóri. Messuþjónar aðstoða. Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir messar. Allir velkomnir.
Munum handþvott. 2 metra reglu og grímur. Komum og njótum saman.