MESSUR UM ÁRAMÓTIN

27.12.2019

Gamlársdagur, 31. desember

Aftansöngur í Bústaðakirkju kl. 18. Einsöngur Una Dóra Þorbjörnsdóttir. Gunnar Óskarsson leikur á trompet. Kammerkór Bústaðakirkju, kantor Jónas Þórir og sr. Pálmi.

 

Nýjársdagur, 1. janúar

Hátíðarguðsþjónusta í Bústaðakirkju kl. 14. Ræðumaður Björn Víglundsson framkvæmdarstjóri, sem leiðir okkur inn í nýtt ferðalag 2020. Vox Gospel undir stjórn Þórdísar Sævarsdóttur. Kantor Jónas Þórir og sr. Pálmi.