MESSUR UM BÆNADAGA OG PÁSKA

15.4.2019

18. apríl

Skírdagskvöld messa með altarisgöngu kl 20:00

séra Pálmi Matthíasson og Hólmfríður Ólafsdóttir djákni

þjóna fyrir altari. Kammerkór Bústaðakirkju og Jónas Þórir.

Messuþjónar aðstoða.

 

19. apríl

Föstudagurinn langi messa kl 14:00

AVE MARIA MESSA

öll tónlistin verða Ave Maríur. Flytjendur Gréta Hergils, Hjörleifur Valsson og Jónas

Þórir kantor. Lesin verður píslarsagan. sr. Pálmi Matthíasson þjónar fyrir

altari. Messuþjónar aðstoða.

 

 

21. apríl

Páskadagur hátíðarguðsþjónusta kl 8:00

á páskamorgni

félagar úr kór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Jónasar Þóris.

Sr. Pálmi Matthíasson

og Hólmfríður Ólafsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Messuþjónar aðstoða.

 

Morgunkaffi í safnaðarsal á eftir að hætti Kvenfélags Bústaðasóknar.

 

22. apríl

Annar í páskum, fermingarmessa kl 10:30

félagar úr kór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Jónasar Þóris.

Sr. Pálmi Matthíasson. Messuþjónar aðstoða.