Messur um jólin í Bústaðakirkju

19.12.2013

24. desember, aðfangadagur jóla

Aftansöngur kl. 18:00. Tónlist í flutningi kórfélaga frá kl. 17:15.

 

Einsöngvari Kristján Jóhannsson. Trompetleikari Gunnar Óskarsson.

25. desember, jóladagur

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00.

 

Einsöngur Gréta Hergils Valdimarsdóttir og  Jóhann Friðgeir

Valdimarsson.

      
26. desember, annar jóladagur

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14:00.

      

Barna og unglingakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Svövu Kristínar Ingólfsdóttur, sem einnig syngur einsöng.

 

Kantor Jónas Þórir leikur í öllum athöfnum. Djákni er Hólmfríður Ólafsdóttir og  prestur er sr. Pálmi Matthíasson.