Minnum á sumarhátíð í Bústaðahverfi á sumardaginn fyrsta

12.4.2014

Sumarhátíð í Bústaðahverfi.

 

 

 

Kl: 12:00

Grillað í Grímsbæ með Víkingum og 10-11.

Kl: 13:00

Gengið úr Grímsbæ í Bústaðakirkju undir taktföstum tónum Skólahljómsveitar Austurbæjar.

Kl: 13:20

Dagskrá í Bústaðakirkju.

-          Barna- og unglingarkórar Bústaðakirkju

-          Sverri Hjaltested ávarpar gesti

-          Upplestur eldri borgara úr Hæðargarði

Kl: 14:00

Gengið í Víkina þar sem verður fjölbreytt dagsskrá með kökum og kaffi.

Hoppukastalar

Andlitsmálun

Söngatriði frá: 
- Neðstalandi
- Breiðagerðisskóla
- Fossvogsskóla
- Réttarholtsskóla

Ungmenna hljómsveit stígur á stokk

Skátar með hnútakennslu og ævintýri

Víkingshlaupið
Myndasýning frá leikskólunum

 

 

Tökum þátt og búum saman til Betra Líf í Bústaðahverfi