NÚ ER MESSAÐ Á NÝ OG ALLIR VELKOMNIR

29.4.2021

BÚSTAÐAKIRKJA

 

Barnamessa sunnudag kl. 11:00

Lífleg og gefandi stund fyrir börn og fjölskyldur þeirra.

Komum saman, syngjum njótum og þökkum.

Sóley Adda, Jónas Þórir og prestarnir leiða stundina.

 

 

Guðsþjónusta kl. 13:00.

Kór Bústaðakirkju og kantor Jónas Þórir annast tónlist.

Messuþjónar og sr. Eva Björk Valdimarsdóttir annast þjónustu.

Allir velkomnir.

Komum njótum, verum tillitssöm og verndum lífið.