Ný og spennandi barnamessa er komin á vefinn

31.10.2020

 

Í barnamessu helgarinnar fáum við að heyra um hann Gídeon og um Gídeonfélagið sem gefur fermingarbörnum um allt land Nýja testamentið til að læra betur um Jesú. Við förum í smá leikfimi og lærum að föndra leðurblöku. Tommi og amma kíkja í heimsókn og Jónas spilar auðvitað svo fallega fyrir okkur. Gjörið svo vel og góða helgi!
 

Hér er linkurinn á Facebook:

https://www.facebook.com/355256371561780/videos/2798648707061074

 

Hér er linkurinn á Google Drive:

https://drive.google.com/file/d/1zMIT619C2OkIIh83HHbuEeGhFFFG3o1K/view?usp=sharing