Nýjar tröppur sunnan við kirkjuna.

29.4.2014

 

 

Nú er lokið við að setja nýjar tröppur sunnan kirkjunnar í staða þeirra sem voru og voru vægast sagt orðnar lélegar.

Þetta er mikil bót fyrir fjölmarga sem nota þessar tröppur daglega á leið til og frá kirkju sem og á öðrum leiðum.

Það er mikil prýði að þessum nýju tröppum og bestu þakkir fyrir gott framtak.