Nýtt útlit á kirkja.is

15.3.2013

Nýtt útlit á heimasíðu kirkja.is er komið í gagnið.

Heimasíðan virkar fyrir mismunandi stærðir af skjám og ef hún er skoðuð í snjallsíma þá kemur sérhannað útlit í ljós. Allar ábendingar er vel þegnar til að bæta heimasíðuna.

Síðan var forrituð og hönnuð af gömlum sóknarbörnum frá fyrirtækinu 1xINTERNET.