Prjónakaffi

17.2.2020

Prjónakaffi er þriðja mánudag í mánuði og morgun 17. feb er einmitt þriðji mánudagur í febrúar. Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest og allir prjónarar velkomnir. veitingar að hætti kvenfélagskvenna.