Prjónakaffi

16.3.2020

Prjónakaffi fellur niður í kvöld mánudag 16. mars vegna covid-19 veirunnar. Vonandi fáum við að hittast í apríl. Guð blessi ykkur öll í þessu erfiða árferði.

Hólmfríður djákni