Prjónakaffi

18.5.2020

Við ætlum að hafa prjónakaffi mánudagskvöldið 18. maí kl 20:00. Við munum virða 2 metra millibilið eins og kostur er, það verður kaffi og meðlæti á boðstólnum sem kvenfélagskonur munu skammta á diska. Hlökkum til að sjá ykkur og þeir koma sem treysta sér til. Starfsfólk Bústaðakirkju.