Prjónakaffi

20.9.2020

Fyrsta prjónakaffi haustsins verður á mánudaginn 21. september kl 20:00. Kaffiveitingar að hætti kvenfélagskvenna. Hlökkum til að sjá ykkur, starfsfólk Fossvogsprestakalls.