Prjónakaffi

20.9.2021

Fyrsta prjónakaffi haustsins er á mánudagskvöld kl 20:00. Góð samvera með prónurum, kaffi að hætt kvenfélagskvenna og allir hjartanlega velkomnir.