Prjónakaffi

16.9.2019

Fyrsta prjónakaffi haustsins er á mánudagskvöld kl 20:00, huggulega stund með skemmtilegum prjónurum. Kaffiveitingar að hætti kvenfélagskvenna.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Starfsfólk Bústaðakirkju