Prjónakaffi í Bústaðakirkju

18.11.2013

prjónakaffið er í kvöld 18. nóvember. kl 20:00 Allir prjónasérfræðingar eiga að mæta og hafa gaman saman. Happadrætti og kaffiveitingar, frjáls framlög í kaffisjóðinn sem rennur til góðra verka á vegum kvenfélagsins.