Prjónakonur í ferð til Grindavíkur miðvikudag 8. maí kl. 19:00

6.5.2013

PRJÓNAKAFFI  ferðalag til Grindavíkur miðvikudaginn 8. maí kl. 19:00. Ef einhverjir eiga eftir að skrá sig, þá sendið póst á palmi@kirkja.is

Förum í rútu frá kirkjunni kl. 19:00 og heimsækjum þessar eldhressu konur í Grindavík og prjónum með þeim fram á kvöld.

Tökum Grindavík núna og látum Ameríku bíða um sinn.

Þetta er lokasamveran og svo hittumst við aftur í haust.