Samsöngur Söngfugla og Glæðanna sunnudag 4. maí kl. 17:00

4.5.2014

Enn syngur vornóttin

 

Tónleikar í Bústaðakirkju sunnudaginn 4. maí kl. 17:00.

 

Fram koma:

SÖNGFUGLAR, kór eldri borgara á Vesturgötu 7

 

GLÆÐURNAR, kór Kvenfélags Bústaðasóknar.

 

Flutt verða létt og skemmtileg sönglög.

 

Stjórnandi og píanóleikari; Ásta Haraldsdóttir

 

Fiðluleikari Eva Hauksdóttir.

 

Aðgangseyrir kr. 1.500

 

Ókeypis fyrir 12 ára og yngri

 

Innifalið kaffi og konfekt eftir tónleika í safnaðarheimilinu.