Samverustund Eldriborgara

1.10.2013

Starf eldriborgara verður að venju á miðvikudaginn 2. október. Jónas Þórir organisti kemur í heimsókn og með honum ungur tenórsöngvari Sveinn Enok.

Sjáumst hress og kát. Þeir sem vilja nýta akstursþjónustuna okkar hringið i kirkjuverði fyrir kl 11:30 og pantið bíl og Grétar bílstjóri mun koma og sækja ykkur.