Samverustund Heldriborgara

14.1.2014

Samverustund Heldriborgar er á miðvikudögum. Góður gestur kemur í heimsókn með gítarinn og syngur og trallar með okkur. Kaffiveitingar eins og vant er og kosta 500kr. Hægt er að hringja í kirkjuna að morgni og panta bíl, síminn er 553-8500.

Sjáumst hress.