Saumanámskeið í Bústaðakirkju heldur áfram

5.11.2013

Nýtt námskeið hefst 19 nóvember og verður í "gamla bókasafninu. það verða  þrjú skipti, 4 tímar í senn alls 12 klst frá kl 18:30-22:30 og kostar 16.500 kr.

Skráning er hjá Hólmfríði Símar:698-1778 og 553-8500 og hjá Selmu 698-1776. Einnig á netfangið holmfridur@kirkja.is

á þessu námskeiði verður fókusinn á barnafatnað, en einnig er hægt að sauma fullorðins fatnað ef þess er óskað. Almennur saumaskapur kenndur og miðað við hvern nemenda fyrir sig.

Kveðja Selma Gísladóttir kjólameistari og Hólmfríður Ólafsdóttir klæðskeri og Djákni.