Skemmtilegt og öflugt kórastarf fyrir börn og unglinga

3.9.2013

               

Æfingar byrja hjá Barna- og unglingakórum kirkjunnar

 

Englakór  fyrir 5 – 7 ára gömul börn æfir á miðvikudögum kl. 16:15 – 17:00 

 

Barnakór fyrir 8 – 10 ára gömul börn æfir á miðvikudögum kl. 17:15 – 18:00

 

Kammerkór unglingafyrir 11 ára og eldri æfir á fimmtudögum kl. 16:00 – 17:30

 

Kórstjóri er Svava Kristín Ingólfsdóttir söngkona og söngkennari og með henni á á píanóinu er Jónas Þórir

           

 Skráning og allar frekari upplýsingar eru á netföngum svavaki@simnet.is og

svava@kirkja.is eða í síma 867 7882