Starf eldriborgara á miðvikudögum

29.10.2013

Það verður spilað og föndrað eins og vant er, Stefán harmonikkuleikari ætlar að koma í heimsókn og spila á nikkuna.

Sigurbjörg töfrar fram kaffið eins og vant er.

kostar kr. 500

Hægt er að panta bíl í starfið hjá kirkjuvörðum fyrir kl 11:30.