Sunnudagur 3. nóvember

1.11.2019

Barnamessa kl 11:00 í umsjá Daníels og Sóleyjar, Antonía verður við píanóið. Skemmtileg stund fyrir börn og fullorðna. kl 14:00 er almenn messa en á sunnudaginn er Allra heilagra messa en þann dag minnumst við látinna ástvina.  Sr. María Ágústdóttir þjónar fyrir altari og predikar. Félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngur og Antonía Hevesi spilar undir. Molasopi í safnaðarsal eftir messu.  kl 17:00 er Batamessa þar mun María Ágústsdóttir þjóna og Gospelkór Bústaðakirkju syngur. Vinur í batra flytur vitnisburð um reynslu sína af 12 sporunum, boðið verður upp á hressingu eftir messuna í safnaðarsal. Allir hjartanlega velkomnir.