Þorrablót Heldriborgara.

29.1.2014

Þorrablót í starfi eldriborgara verður miðvikudaginn 29 janúar og hefst kl 12:30. Góður matur, skemmtilegir gestir, harmonikkuleikur, fjör og gaman.

skráning í síma 553-8500 fyrir kl 12:00 á hádegi þriðjudaginn 28. janúar.