Upphaf barnastarfs kl. 11:00

16.9.2020

Sunnudaginn 20. september hefst barnastarfið í Bústaðakirkju með barnamessu kl. 11:00.

Í boði er metnaðarfullt starf undir leiðsögn Daníels Ágústs, Sóleyjar Öddu, Jónasar Þóris og presta prestakallsins. Nýtt, myndrænt og fallegt sunnudagskólaefni er í boði samið af Daníel Ágústi og samstarfsfólki. Foreldrar hvattir til að koma með börnunum. Hressing og samfélag eftir messu. Allir velkomnir.