Velkomin í Barnamessu á netinu

7.11.2020

Þá er komið að þrettánda þættinum af Barnamessunni okkar. Í dag heyrum við söguna af henni Rut sem var svo sannarlega sönn og góð. Danni og Sóley bera saman Bústaðakirkju og Grensáskirkju og sjá að þrátt fyrir að kirkjurnar eru allt öðruvísi eiga þær samt margt sameiginlegt. Tommi og Vaka fjalla um fjölskyldur og við lærum að föndra bænahendur. Við lærum líka smá tákn með tali og Jónas notar flygilinn til að kynna okkur fyrir stjörnunum og sólinni. Gjörið svo vel og eigið góða helgi.

Hér er linkurinn á Facebook:
https://www.facebook.com/355256371561780/videos/3032895626941896

Hér er linkurinn á Google Drive:
https://drive.google.com/file/d/1w5fIrY6JVYT-QzP0wzQtWyA0tZ0Jl65N/view?u...