Velkomin í messur sunnudagisns

30.1.2020

Bústaðakirkja.

Öflugt barnastarf kl. 11:00

Fræðandi, gefandi og gleðjandi samvera fyrir alla fjölskylduna.

Daníel, Sóley Adda, og Pálmi leiða stundina.

Hressing eftir samveruna.

 

Guðsþjónusta kl. 14:00

Organisti: Antonia Hevesi félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju syngja.

Sr.  Pálmi Matthíasson messar og þjónar ásamt messuþjónum.

Heitt á könnunni eftir messu. Allir velkomnir.