Verslunarmannahelgin er fríhelgi í Bústaðakirkju

1.8.2019

 

Það er ekki helgihald um næsti helgi, verslunarmannahelgina.

Þá er fríhelgi starfsfólks og kórs og messuþjóna.

Messað verður sunnudaginn 11. ágúst kl. 20:00.