Vorferð eldriborgarastarfsins

21.5.2014

Vorferð eldriborgarastarfsins verður farinn á miðvikudaginn 21. maí. Farið verður frá Bústaðakirkju kl 12:00. verð í ferðina er 3.500 kr. skráning  í síma 5538500.