Fréttasafn

19.4.2013
   
22.3.2013
Myndir frá fermingu 17.mars 2013 má finna á myndasíðu kirkju.is - Einnig er hægt að smella hér
15.3.2013
Nýtt útlit á heimasíðu kirkja.is er komið í gagnið. Heimasíðan virkar fyrir mismunandi stærðir af skjám og ef hún er skoðuð í snjallsíma þá kemur sérhannað útlit í ljós. Allar ábendingar er vel þegnar til að bæta heimasíðuna. Síðan var forrituð og hönnuð af gömlum sóknarbörnum frá fyrirtækinu 1xINTERNET.
27.1.2013
Barnamessa kl. 11:00    Söngur, fræðsla og gleði. Notaleg og gefandi samvera fyrir alla fjölskylduna. Foreldrar eru hvattir til þátttöku með börnunum.  Umsjón hafa Bára Elíasdóttir og Daníel Ágúst ásamt sóknarpresti.   Guðsþjónusta kl. 14:00.  
17.12.2012
Gott er í önnum jólanna að létta sér verkin. Á visindavef Háskóla Íslands er gott húsráð við að fægja silfrið.Einfalt og virkar vel.   Smellið á vefslóðina hér að neðan. http://www.hi.is/verkfraedi_og_natturuvisindasvid/joladagatal_visindanna
16.12.2012
Það var mikið fjölmenni á Jólasöngvum fjölskyldunnar. Börnin úr Fossvogsskóla stóðu sig með mikilli prýði í helgileiknum. Hér að ofan má klikka á Myndir og skoða myndir sem Þráinn Þorvaldsson tók.  
Unglingakórinn gerði góða ferð í Kringluna 20. des. þar sem hann söng með ýmsum þekktum listamönnum og stóð sig með afbrigðum vel. Myndir frá viðburðinum má sjá hér.

Pages