Fréttasafn

27.1.2021
Bústaðakirkja   Barnastarf verður á sunnudaginn kl. 11:00. Söngur, sögur, fræðsla, gleði og gaman Gætt verður allra sóttvarna. Aðeins 20 fullorðnir mega vera viðstaddir og bera grímur. Verið hjartanlega velkomin. Almennar messur verða enn um sinn áfram á netinu.
24.1.2021
HÉR ERU KRÆKJUR INN Á FACEBOOK, YOU TUBE o. fl.   KLIKKIÐ Á OG NJÓTIÐ Facebook: https://www.facebook.com/bustadakirkja/videos/205882354543065   YouTube:
20.1.2021
Félagsstarf eldriborgara, við höldum áfram að vera með heilsubótargöngu kl 13:00 á miðvikudaginn. við gætum að millibilinu og njótum þess að ganga úti saman.
16.1.2021
Hér er linkurinn á Facebook: https://www.facebook.com/501674623287385/videos/313055883462626   Hér er linkurinn á YouTube: https://www.youtube.com/watch?v=fP56qpwnqDI&feature=youtu.be  
13.1.2021
Félagsstarf eldriborgara,ágöngutúr frá Bústaðakirkju kl 13:00 á miðvikudag. Virðum millibilið og njótum þess að hittast. Kveðja Hólmfríður djákni
6.1.2021
Gleðilegt ár, við hefjum árið á göngutúr frá Bústaðakirkju kl 13:00 á miðvikudag. Virðum millibilið og njótum þess að hittast. Kveðja Hólmfríður djákni
6.1.2021
Í gleðinni yfir því að mega hitta ykkur frá og með morgundeginum, þá gleymdist að huga að prófum hjá ykkur þessa vikuna.   Mér var bent á að þið væruð öll á fullu í próflestri. Það komu fallegir póstar frá nokkrum ykkar og líka foreldrum, sem óska eftir að byrja eftir viku.  
3.1.2021
Hérna er linkurinn á Facebook: https://www.facebook.com/bustadakirkja/videos/444182823623620   Hérna er linkurinn á YouTube: https://www.youtube.com/watch?v=miq39dRcwZ0&feature=youtu.be  
2.1.2021
Fyrsta barnamessa ársins er mætt til að minna okkur á að jólin eru ekki búin! Við erum ennþá í hátíðarskapi og ætlum að syngja nokkur jólalög saman. Við heyrum söguna af því þegar Jesús var 12 ára og Danni kennir okkur mjög metnaðarlaust föndur. Og auðvitað kíkja Rebbi og Vaka í heimsókn! Gjörið svo vel kæru vinir. Hér er hægt að horfa á stundina á YouTube:
31.12.2020
Aftansöngur verður sendur út á Facebook síðu kirkjunnar og YouTube síðu Fossvogsprestakarls kl 18:00 á gamlársdag. Séra Pálmi Matthíasson þjónar og predikar, Kammerkór Bústaðakirkju syngur undir stjórn Jónasar Þóris kantors. Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng og Gunnar Kristinn Óskarsson leikur á trompet. Ôskum ykkur öllum gleðilegs árs og þökkum fyrir liðin ár.

Pages