Fréttasafn

15.9.2021
Félagsstarf eldriborgara
10.9.2021
Karlakaffi heldri karla verður á föstudaginn frá kl 10:00-11:30. Morgun samvera með spjalli og gott með kaffinu. Stundin er í umsjá Hólmfríðar djáknaf.
9.9.2021
Barnamessa og guðsþjónusta! Fyrsta barnamessa vetrarins er á sunnudaginn kl. 11. Sóley Adda, Katrín Eir, sr. Eva Björk og Rebbi refur eru meðal þeirra sem taka á móti börnunum. Pálmi Sigurhjartarson spilar, það verður líf og fjör, söngur og gleði! 
5.9.2021
Síðasta kvöldmessa sumarsins er á ljúfum nótum kl. 20. Sr. María G. Ágústsdóttir hefur umsjón með stundinni ásamt messuhópi. Þórður Sigurðarson og félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju sjá um fjölbreytta tónlist. Eldriborgarastarfið hefst 8. sept. kl 12.30-16. Karlakaffi 10. sept. kl. 10.  
26.8.2021
Stór sunnudagur.   Fermingarmessa kl. 10:30. Þetta er síðasti hópur síðasta árs þar sem allt okkar skipulag riðlaðist vegna covid. En nú mætum við galvösk og samfögnum þessum ungmennum.  
25.8.2021
Frétt fengin frá Kirkjan.is
25.8.2021
Fermingarfræðslan hefst í næstu viku, miðvikudaginn 1. september í Bústaðakirkju kl. 15.30 og 16.30 fyrir þau sem eru skráð þar og fimmtudaginn 2. september í Grensáskirkju kl.
20.8.2021
Kvöldmessa með sumarblæ á sunnudag kl. 20:00. Félagar úr kór kirkjunnar annast tónlist ásamt kantor Jónasi Þóri. Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir annast þjónustu ásamt messuþjónum. Kvöldmessur með sumarblæ eru gefandi gæðastundir sem ljúka helginni á fallegan hátt. Allir hjartanlega velkomnir.
12.8.2021
Við minnum á fermingarfræðsluna sem hefst með námskeiði í Bústaðakirkju dagana 18.-20. ágúst, miðvikudag til föstudag. Mæting er kl. 9 alla dagana og mikilvægt að hafa með sér smá nesti. Dagskránni lýkur kl. 12. Námskeiðið er fyrir bæði þau sem fermast í Bústaðakirkju og Grensáskirkju.

Pages