Fréttasafn

2.12.2020
Göngutúr í dag miðvikudag frá kirkjunni kl 13. Sjáumst, Hólmfríður djákni
29.11.2020
Hér má sjá fyrsta þátt Aðventustundar barnanna sem er hlýr, notalegur og já, jólalegur þáttur fyrir börnin og fjölskyldur þeirra.  Fram koma meðal annars Barnakór Langholtskirkju sem syngja inn jólaskapið. Rebbi og Mýsla missa að sjálfsögðu ekki af því og mæta í heimsókn.  
29.11.2020
Hér er linkurinn á Facebook:https://www.facebook.com/bustadakirkja/videos/3305010066288903 Hér er linkurinn á YouTube:https://youtu.be/Pzt6mqLmoWA
25.11.2020
Félagsstarf eldriborgara
24.11.2020
Hérna er linkur inn kvenfélagsmessuna sem var á sunnudaginn 22.nóvember. https://www.facebook.com/watch/501674623287385/1536249769901093/
22.11.2020
Hér er linkurinn á Facebook https://www.facebook.com/bustadakirkja/videos/223565319111410   Hér er linkurinn á YouTube https://www.youtube.com/watch?v=0lqqJF5Wkp0&feature=youtu.be  
21.11.2020
Um helgina er síðasti sunnudagur kirkjuársins. Í fimmtánda þættinum af Barnamessunni okkar fara Danni og Sóley í feluleik og heyra söguna af Daníel í ljónagryfjunni. Við föndrum örkina hans Nóa og Tommi fær óvænta heimsókn. Jónas og Sigríður flytja fyrir okkur fallega bænasálminn 'Láttu nú ljósið þitt'. Gjörið svo vel!   Hér er linkurinn á Facebook:
13.11.2020
Hér er fjórtándi þátturinn af Barnamessunni okkar. Það er loksins komið að því! Danni og Sóley ætla að búa til besta kirkjulag sem þið hafið heyrt. Þau komast reyndar að því fljótlega að það getur verið frekar erfitt að búa til lag. Það eru líka svo mörg góð kirkjulög til! Tommi og Anna líta stórt upp á sig og Jónas spilar fyrir okkur sálminn fallega Drottinn er minn hirðir. Gjörið svo vel.
13.11.2020
Hér er linkurinn á Facebook: https://www.facebook.com/bustadakirkja/videos/679148352771174   Hér er linkurinn á YouTube: https://www.youtube.com/watch?v=1jC_Fq629ys&t=4s  
11.11.2020
Félagsstarf eldriborgara, við bjóðum uppá göngutúr frá kirkjunni, safnaðarheimilismegin kl 13:00 á miðvikudaginn.

Pages