Fréttasafn

11.8.2021
KVÖLDMESSUR ERU NOTALEGAR SAMVERUR MEÐ BREYTTU OG FRJÁLSLEGU MESSUFORMI. KANTOR JÓNAS ÞÓRIR LEIÐIR TÓNLISTINA ÁSAMT ÖNNU SIGRÍÐI HELGADÓTTUR SÓPRAN SR. PÁLMI OG MESSUÞJÓNAR ANNAST ÞJÓNUSTU. ER ÞETTA EKKI TILVALIN STUND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA. VERIÐ ÖLL VELKOMIN.
5.8.2021
Bústaðakirkja Kvöldmessa með léttum brag, sunnudag kl. 20:00. Jónas Þórir og félagar úr Kór Bústaðakirkju leiða tónlistina. Messuþjónar og Sr. María annast þjónustu. Allir hjartanlega velkomnir.
22.7.2021
Bústaðakirkja Kvöldmessa með léttum brag, sunnudag kl. 20:00. Jónas Þórir og félagar úr Kór Bústaðakirkju leiða tónlistina. Messuþjónar og Sr. María annast þjónustu. Allir hjartanlega velkomnir.
17.7.2021
Kvöldmessa sunnudag kl. 20:00  á ljúfum nótum. Messuþjónar og sr. Pálmi annast þjónustu. Félagar úr Kór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Jónasar Þóris kantors. Gott að enda helgina með léttum og ljúfum brag. Allir velkomnir.
8.7.2021
Bústaðakirkja   Kvöldmessa á ljúfum nótum sunnudag kl. 20:00 Messuþjónar og sr. Pálmi annast þjónustu. Félagar út Kór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Þórðar Sigurðssonar. Toppaðu helgina með kvöldmessu með léttum og ljúfum brag. Allir velkomnir.
6.7.2021
Hér eru krækjur inn á myndband og hugleiðingu dagsins, sem í dag fjallar um að breyta landi í skóg.   Hér er linkurinn á Facebook: https://www.facebook.com/bustadakirkja/videos/403286354357881   Hér er linkurinn á YouTube:
4.7.2021
Hér er linkurinn á Facebook:https://www.facebook.com/bustadakirkja/videos/331807461987586 Hér er linkurinn á YouTube:https://www.youtube.com/watch?v=fu8oDoq99Ws
2.7.2021
HVAÐA FJALL ER ÞITT UPPÁHALDSFJALL? ÉG Á MITT UPÁHALDSFJALL SEM ER KALDBAKUR KLIKKAÐU Á AÐRA HVORA SLÓÐINA OG NJÓTTU.   Hér er linkurinn á Facebook: https://www.facebook.com/bustadakirkja/videos/331374361816842   Hér er linkurinn á YouTube:
30.6.2021
Það verður gleði og notalegheit í bland í kvöldmessu á sunnudaginn kl. 20:00. Tónlistarflutning annast félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju ásamt Jónasi Þóri kantor. Séra Eva Björk Valdimarsdóttir þjónar ásamt messuþjónum. Verið hjartanlega velkomin.  
22.6.2021
Ljúf og gefandi kvöldstund í kirkjunni. Messa með sumarlegum blæ sunnudag kl. 20:00 Jónas Þórir og félagar úr Kammerkór Bústaðakirkju annast tónlistina. Sr. Pálmi  annast þjónustu ásamt messuþjónum. Það er ljúft að ljúka helginni með notalegri stund í kirkjunni. Allir velkomnir.

Pages