Fréttasafn

6.5.2015
Við ætlum að breyta út frá venjunni og grilla pylsur í eldriborgarastarfinu á miðvikudaginn 6. maí. við byrjum kl 13:00 eins og venjulega, við fáum ungar söngkonur í heimsókn og að sjálfsögð mun sólin skína hjá okkur. Við hlökkum til að sjá ykkur og það verður fjör hjá okkur.
6.5.2015
Lok vetrarstarfs í Bústaðakirkju   Á sunnudaginn verður ein fjölskyldumessa kl. 11:00.   Ungar stúlkur úr Stúlknakór Bústaðakirkju flytja söngleikinn STELPUGENGIÐ, sem þær hafa sjálfar samið við lög úr Ávaxakörfunni og undir stjórn Svövu Kristínar Ingólfsdóttur. Kjartan Valdimarsson verður við hljóðfærið.
29.4.2015
Félagsstarf eldriborgara á miðvikudaginn kl 13:00. Sýnd verður heimildamynd um lífið í Hæðagarði, rætt er við íbúa Hæðagarðs og þá sem hafa verið í félagsmiðstöðinni þar. Helga Margrét Guðmundsdóttir verður með stutt erindi á undan sýningunni. Kaffið verður á sínum stað og hægt verður að stunda handavinnu og spil eins og vanalega.
27.4.2015
Sunnudagur 3. maí 2015 Barnamessa sunnudag kl. 11:00 Fjölbreytt tónlist og fræðandi starf fyrir börnin. Jónas Þórir við hljóðfærið. Bára Elíasdóttir og Daníel Gautason leiða samveruna ásamt sóknarpresti. Foreldrar og afar og ömmur hvött til þátttöku með börnunum.
22.4.2015
Sunnudagur 26. apríl 2015 Barnamessa sunnudag kl. 11:00 Fjölbreytt tónlist og fræðandi starf fyrir börnin. Jónas Þórir við hljóðfærið. Bára Elíasdóttir og Daníel Gautason leiða samveruna. Foreldrar og afar og ömmur hvött til þátttöku með börnunum.
22.4.2015
12.00 Grillað í Grímsbæ með Víkingum og 10-11   13.00 Gengið úr Grímsbæ í Bústaðakirkju undir taktföstum tónum Skólahljómsveitar Austurbæjar   13.20 Dagskrá Bústaðakirkju • Kórar Bústaðakirkju • Söngatriði frá félagsmiðstöðinni Bústöðum • Línudans úr Hæðargarði
19.4.2015
  Prjónakaffi mánudagskvöldið 20. apríl kl 20:00. Komum saman, spjöllum, prjónum, fáum okkur kaffi og höfum auðvitað góða stund í safnaðarheimili kirkjunnar okkar. Allir prjónarar hjartanlega velkomnir. Sjáumst.
17.4.2015
Vortónleikar  barnakóra kirkjunnar sunnudaginn 19. apríl kl. 17 í Bústaðakirkju   Englakór, sem er yngsti kór kirkjunnar, syngur létt og skemmtileg barnalög  
13.4.2015
AKUREYRARMESSA Í BÚSTAÐAKIRKJU SUNNUDAGINN 19. APRÍL KL. 14:00   Allir velkomnir og Akureyringar sérstaklega hvattir til þátttöku.   Prédikun flytur sr. Jóna Hrönn Bolladóttir tónlistarflutning annast
7.4.2015
Sunnudagur 12. apríl 2015 Barnamessa sunnudag kl. 11:00 Fjölbreytt tónlist og fræðandi starf fyrir börnin. Jónas Þórir við hljóðfærið. Bára Elíasdóttir og Daníel Gautason leiða samveruna ásamt sóknarpresti. Foreldrar og afar og ömmur hvött til þátttöku með börnunum.  

Pages