Fréttasafn

30.11.2014
Heil og sæl öll.   Vegna veðurs og versnandi veðurspár þá frestum við Aðventukvöldinu í Bústaðakirkju um viku. Auglýst dagskrá verður næstkomandi sunnudagskvöld  7. desember kl. 20.00
24.11.2014
30. nóvember, fyrsti sunnudagur í aðventu. Afmælis og fjölskyldumessa kl. 11:00. Glaðvær og gefandi tónlist. Minnumst kirkjunnar okkar og vígsludags hennar en kirkjan var vígð fyrsta sunnudag í aðventu árið 1971. Karlar úr sóknarnefnd bjóða kirkjugestum í vöfflukaffi eftir messu. Athugið ein messa þennan dag.
17.11.2014
Prjónakaffi í kvöld 17. nóvember kl 20:00.  Skemmtileg samvera með hressum prjónurum, kaffiveitingar að hætti kvenfélagskvenna og happadrættið á sínum stað. Sjáumst hress.
11.11.2014
Messur sunnudaginn 16. nóvember sem er næst síðasti sunnudagur kirkjuársins. Barnamessa klukkan 11:00 Lífleg og gefandi samvera fyrir alla fjölskylduna. Fræðsla söngur og lofgjörð við undirleik Jónasar Þóris.   Guðsþjónusta kl. 14:00 Félagar úr Kór Bústaðakirkju leiða sönginn við undirleik Jónasar Þóris. Messuþjónar aðstoða  
17.10.2014
  Þessi er komin með vettlinga og sokka, allt prjónað? Hvað ætlar þú ða prjóna næst?   Prjónakaffi 20. október kl. 20:00. Ragga prjónakona mætir og kynnir sína nýju og skemmtilegu bók.
17.10.2014
MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER kl. 12:10-12:40  HÁDEGISTÓNLEIKAR
17.10.2014
      Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór og Jónas Þórir kantor.  „Bland í poka á miðvikudegi“.
17.10.2014
    Bústaðakórinn flytur m.a. fyrsta kaflann úr messu Petit Solenelle eftir Rossini. Antonia Hevesi spilar á flygilinn
17.10.2014
Messur sunnudaginn 2. nóvember sem er allra heilagra messa. Barnamessa klukkan 11:00 Lífleg og gefandi samvera fyrir alla fjölskylduna. Fræðsla söngur og lofgjörð við undirleik Jónasar Þóris.   Guðsþjónusta kl. 14:00 Félagar úr Kór Bústaðakirkju leiða sönginn við undirleik Jónasar Þóris. Messuþjónar aðstoða
17.10.2014
Messur sunnudaginn 9. nóvember sem er kristniboðsdagurinn og 21. sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Barnamessa klukkan 11:00 Lífleg og gefandi samvera fyrir alla fjölskylduna. Fræðsla söngur og lofgjörð við undirleik Jónasar Þóris.   Guðsþjónusta kl. 14:00

Pages