Fréttasafn

17.11.2014
Prjónakaffi í kvöld 17. nóvember kl 20:00.  Skemmtileg samvera með hressum prjónurum, kaffiveitingar að hætti kvenfélagskvenna og happadrættið á sínum stað. Sjáumst hress.
11.11.2014
Messur sunnudaginn 16. nóvember sem er næst síðasti sunnudagur kirkjuársins. Barnamessa klukkan 11:00 Lífleg og gefandi samvera fyrir alla fjölskylduna. Fræðsla söngur og lofgjörð við undirleik Jónasar Þóris.   Guðsþjónusta kl. 14:00 Félagar úr Kór Bústaðakirkju leiða sönginn við undirleik Jónasar Þóris. Messuþjónar aðstoða  
17.10.2014
MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER kl. 12:10-12:40  HÁDEGISTÓNLEIKAR
17.10.2014
      Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór og Jónas Þórir kantor.  „Bland í poka á miðvikudegi“.
17.10.2014
    Bústaðakórinn flytur m.a. fyrsta kaflann úr messu Petit Solenelle eftir Rossini. Antonia Hevesi spilar á flygilinn
17.10.2014
Messur sunnudaginn 2. nóvember sem er allra heilagra messa. Barnamessa klukkan 11:00 Lífleg og gefandi samvera fyrir alla fjölskylduna. Fræðsla söngur og lofgjörð við undirleik Jónasar Þóris.   Guðsþjónusta kl. 14:00 Félagar úr Kór Bústaðakirkju leiða sönginn við undirleik Jónasar Þóris. Messuþjónar aðstoða
17.10.2014
Messur sunnudaginn 9. nóvember sem er kristniboðsdagurinn og 21. sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Barnamessa klukkan 11:00 Lífleg og gefandi samvera fyrir alla fjölskylduna. Fræðsla söngur og lofgjörð við undirleik Jónasar Þóris.   Guðsþjónusta kl. 14:00
17.10.2014
Messur sunnudaginn 23. nóvember sem er síðasti sunnudagur kirkjuársins. Barnamessa klukkan 11:00 Lífleg og gefandi samvera fyrir alla fjölskylduna. Fræðsla söngur og lofgjörð við undirleik Jónasar Þóris.   Hugvekjumessa kl. 14:00 með breyttu messuformi og umgjörð.
17.10.2014
  Þessi er komin með vettlinga og sokka, allt prjónað? Hvað ætlar þú ða prjóna næst?   Prjónakaffi 20. október kl. 20:00. Ragga prjónakona mætir og kynnir sína nýju og skemmtilegu bók.
15.10.2014
Barnamessa með léttu og glaðværu viðmóti kl. 11:00. Samvera fyrir alla fjölskylduna.     SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER kl. 14:00 HLUTVERKAMESSA ALLT ÖÐRU VÍSI MESSA Í FORMI OG TÓNLIST Páll Þór Jónsson meðferðarráðgjafi

Pages