Fréttasafn

26.9.2014
Barnamessa sunnudag kl. 11:00 Fjölbreytt tónlist og fræðandi starf fyrir börnin. Jónas Þórir og Gunnar Óskarsson leika á hljóðfæri. Bára Elíasdóttir og Daníel Gautason leiða samveruna ásamt sóknarpresti. Foreldrar og afar og ömmur hvött til þátttöku með börnunum.
17.9.2014
Barnamessa sunnudag kl. 11:00 Lífleg samvera með bæn lofgjörð og fræðslu. Foreldrar, afar og ömmur eru hvött til þátttöku með börnunum.   Guðsþjónusta kl. 14:00. Kór Bústaðakirkju syngur undir stjórn Jónasar Þóris kantors. Messuþjónar aðstoða. Prestur er sr. Pálmi Matthíasson.     Allir hjartanlega velkomnir.  
17.9.2014
Hauststarfið byrjar hjá okkur 17. september með hinni árlegu haustferð. skráning og nánari upplýsingar eru hjá Hólmfríði djákna. Skráning í ferðina er hafin í síma 553-8500 eða á netfangið holmfridur@kirkja.is  Bæklingur liggur frammi í kirkju með dagskrá haustsins, við erum á miðvikudögum frá kl 13-16.
15.9.2014
Fyrsta prjónakaffi haustsins er í kvöld kl 20.00. Hlökkum til að sjá ykkur
10.9.2014
Barnamessa sunnudag kl. 11:00 Fjölbreytt tónlist og fræðandi starf fyrir börnin. Jónas þórir við hljóðfærið. Bára Elíasdóttir og Daníel Gautason leiða samveruna ásamt sóknarpresti. Foreldrar og afar og ömmur hvött til þátttöku með börnunum.  
1.9.2014
Nú er að hefjast að nýju foreldrasamveran hjá okkur í kirkjunni. Við hittumst á fimmtudagsmorgnum kl 10:00-12:00. Helga Vilborg sér um stundina og allir eru hjartanlega velkomnir. spjall, söngur, góð samvera og boðið upp á hressingu.
1.9.2014
Morgunnmessa sunnudaginn 7. september kl. 11:00 Félagar úr Kór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Jónasar Þóris kantors. Þetta er 12. sunnudagur eftir þrenningarhátíð og litur messuklæða er grænn. Guðspjall dagsins er sagan um lækningu Jesú á daufum og málhöltum manni.
28.8.2014
Morgunnmessa sunnudaginn 31. ágúst kl. 11:00 Félagar úr Kór Bústaðakirkju syngja undir stjórn Jónasar Þóris kantors. Þetta er 11. sunnudagur eftir þrenningarhátíð og litur messuklæða er grænn.
28.8.2014
Metnaðarfullt barna og unglingakórastsarf byrjar í Bústaðakirkju 3. sept og verður á miðvikudögum og fimmtudögum  í vetur. Englakór miðvikudaga kl 16:15-17:00 fyrir 5-7 ára börn Barnakór miðvikudaga kl 17:15 - 18:00 fyrir 8-10 ára börn Stúlknakór fimmtudaga kl 16:00-17:30

Pages