Fréttasafn

22.11.2015
22. nóvember Barnamessa klukkan 11:00. Glaðleg, gefandi og fræðandi samvera þar sem allir syngja með. Umsjón hafa Petra og Daníel og Jónas Þórir leikur á hljóðfærið. Kvenfélagsmessa  kl. 14:00  
16.11.2015
Prjónakaffi í kvöld kl 20:00. Stelpurnar frá Hnykill.is koma og segja okkur frá síðunni og garninu. Kaffi og veitingar að hætti kvenfélagskvenna. Hlökkum til að sjá ykkur.  
15.11.2015
15. nóvember   Barnamessa klukkan 11:00. Glaðleg, gefandi og fræðandi samvera þar sem allir syngja með. Umsjón hafa Petra og Daníel og Jónas Þórir leikur á hljóðfærið.   Guðsþjónusta  kl. 14:00   Prestur er sr. María Ágústsdóttir. Organisti Jónas Þórir. Messuþjónar aðstoða og það er heitt á könnunni eftir messuna.  
9.11.2015
Fundur í kvöld mánudag kl 20:00 hjá Kvenfélaginu. Við fáum gesti frá Kvenfélagi Langholtssóknar i heimsókn einnig mun Gospelkór Árbæjar og Bústaðkirkju syngja fyrir okkur nokkur lög. Allar konur velkomnar að koma og kynna sér starfið hjá okkur. Stjórnin.
8.11.2015
8. nóvember. Barnamessa klukkan 11:00. Glaðleg, gefandi og fræðandi samvera þar sem allir syngja með. Umsjón hafa Petra og Daníel og Jónas Þórir leikur á hljóðfærið.   Guðsþjónusta  kl. 14:00   Prestur er sr. Kristján Björnsson. Organisti Jónas Þórir. Messuþjónar aðstoða og það er heitt á könnunni eftir messuna.  
1.11.2015
1.     nóvember Barnamessa klukkan 11:00. Glaðleg, gefandi og fræðandi samvera þar sem allir syngja með. Umsjón hafa Petra og Daníel og Antonia Hevesi leikur á hljóðfærið.   Guðsþjónusta  kl. 14:00  Allra heilagra messa og látinna minnst. Prestur er sr. María Ágústsdóttir. Organisti Antonia Hevesi.  
28.10.2015
Síðustu "bleiku" tónleikarnir okkar eru í dag kl 12:10. áður hafði verið auglýst að Jóhann Friðgeir tenór verði hjá okkur en því miður forfallast hann. En í stað fáum við Egil Ólafsson til okkar og hann og Jónas Þórir kantor munu flytja okkur fjölbreytta tónlist. Hlökkum til að sjá ykkur. Súpa og brauð í safnaðarsal á eftir.
28.10.2015
28. október Miðvikudagur kl. 12:10-12:40 HÁDEGISTÓNLEIKAR og súpa og brauð Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór og Jónas Þórir kantor flytja fjölbreytta tónlist.
20.10.2015
21. október Miðvikudagur kl. 12:10-12:40 HÁDEGISTÓNLEIKAR og súpa og brauð Svava Kristín Ingólfsdóttir messósópran, Edda Austmann Harðardóttir sópran og Gréta Hergils Valdimarsdóttir sópran flytja lög úr söngleikjum ásamt Jónasi Þóri á píanó.
20.10.2015
25. október Sunnudagur kl. 14:00 ÓPERUMESSA EINSÖNGVARAR OG KIRKJUKÓR FLYTJA ÓPERUTÓNLIST. EINSÖNGVARAR GRÉTA HERGILS VALDIMARSDÓTTIR, GUÐBJÖRG TRYGGVADÓTTIR, RÓSALIND GÍSLADÓTTIR OG JOHANN FRIÐGEIR VALDIMARSSON Stjórnandi Jónas Þórir. Prestur er sr. Kristján Björnsson  

Pages