Fréttasafn

19.10.2015
Prjónakaffi í safnaðarheimilinu kl 20:00 í kvöld mánudag. Hugguleg samvera þar sem prjónarar á öllum aldri koma saman til skrafs og ráðagerða. Kaffiveitingar að hætti kvenfélagskvenna. Allir hjartanlega velkomnir.
14.10.2015
Miðvikudagur kl. 12:10-12:40 HÁDEGISTÓNLEIKAR og súpa og brauð Anna Klara Georgsdóttir sópran og Jónas Þórir á píanó.
14.10.2015
18. október Sunnudagur kl. 14:00 GOSPELMESSA Gospelkór Árbæjar og Bústaðakirkju  og Gospel kór unglinga í Bústaðakirkju flytur skemmtilega tónlist frá Ameríku og Afríku. Stjórnandi er Helga Vilborg Sigurjónsdóttir Og Jónas Þórir á píanó.
12.10.2015
Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn mánudaginn 12. október kl 20:00. Gestur okkar verður Lára G. Sigurðardóttir læknir og fræðslustjóri hjá Krabbameinsfélagi Íslands. Hún ætlar að fræða okkur um átakið "bleika slaufan". kaffiveitingar og allar konur hjartanlega velkomnar. Stjórnin.
8.10.2015
11. október   BARNAMESSA Í BLEIKU KL. 11:00 söngur gleði og fræðsla. Petra og Daníel leiða stundina.   JASSMESSA KL. 14:00 Jassmessa þar sem swingið tekur völd. Sérstakur gestur; gítarsnillingurinn Björn Thorodssen sem leikur á alls oddi
6.10.2015
Gott í hádeginu 7. október Miðvikudagur kl. 12:10-12:40 HÁDEGISTÓNLEIKAR MEÐ LÉTTUM OG NÆRANDI LÖGUM Söngkonurnar Anna Sigríður Helgadóttir alt og Ólöf Ásbjörnsdóttir sópran ásamt Jónasi Þóri á píanó
6.10.2015
Listin að elska. Tveggja kvölda ástarsaga byggð á Ljóðaljóðum Salómons Ást, kynlíf, eining, átök, hjartasár, hamingja. Fimmtudagskvöld  8. og 15. október kl. 20:00 Umræður og hressing á eftir. Umsjón sr. Pálmi Matthíasson
29.9.2015
LISTAMÁNÐUR Í BÚSTAÐAKIRKJU DAGSKRÁ:   4. október Sunnudagur kl. 14:00 TÓNLISTARMESSA Agnes Sigurðardóttir biskup prédikar Kirkjukórinn flytur kórverk eftir W.A.Mozart og einsöngvarar úr kórnum flytja lög Mozart.

Pages