Fréttasafn

11.6.2014
Messa klukkan 11:00 sunnudaginn 15. júní,  Þrenningarhátíð,  trinitatis. Fyrsti sunnudagur eftir hvítasunnu. Kór Bústaðakirkju syngur organisti er kantor Jónas Þórir. Messuþjónar aðstoða, prestur sr. Pálmi Matthíasson Molasopi í safnaðarheimili eftir messu.
2.6.2014
Hátíðarguðsþjónusta á hvítasunnudag kl. 11:00 Félagar úr Kór Bústaðakirkju leiða sönginn. Organisti er kantor Jónas Þórir. Prestur sr. Pálmi Matthíasson.  Messuþjónar aðstoða. Heitt á könnunni eftir messu.
26.5.2014
                      UPPSTIGNINGARDAGUR  DAGUR ELDRI BORGARA        Messa í  Bústaðakirkju klukkan 14.00. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, prédikar.
25.5.2014
Djáknamessa verður í næsta sunnudag 25. maí  kl 11:00. Hólmfríður Ólafsdóttir djákni þjónar fyrir altari, messuþjónar lesa ritningartexta, Helga Vilborg Sigurjónsdóttir sér um undirleik og stjórn á almennum söng. Allir hjartanlega velkomnir.  Það verður heimilsilegur bragur á þessu hjá okkur og molasopi eftir messuna. Hlökkum til að sjá sem flesta.  
21.5.2014
Vorferð eldriborgarastarfsins verður farinn á miðvikudaginn 21. maí. Farið verður frá Bústaðakirkju kl 12:00. verð í ferðina er 3.500 kr. skráning  í síma 5538500.
13.5.2014
          Grillhátíð og fjölskyldumessa í lok vetrarstarfs sunnudaginn 18. maí kl. 11:00 Falleg sköpunar- og sumarlög. Engla- og barnakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Svövu Kristínar Ingólfsdóttur. Jónas Þórir við hljóðfærið Grill og leikir eftir messu. Allir velkomnir í lokahátíð vetrarstarfsins. Munið breyttan messutíma sem verður fram á haust kl. 11:00  
5.5.2014
Sunnudaginn 11. mai kl: 14:00 í Bústaðakirkju   Ræðumaður séra Hjörtur Pálsson   Fjölmargt norðlenskt tónlistarfólk kemur fram í messunni og þeir eru: Kristján Jóhannsson Una Dóra Þorbjörnsdóttir Magnús Ingólfsson Ingólfur Magnússon Helga Maggý Magnúsdóttir Vigdís Ásgeirsdóttir
4.5.2014
Enn syngur vornóttin   Tónleikar í Bústaðakirkju sunnudaginn 4. maí kl. 17:00.   Fram koma: SÖNGFUGLAR, kór eldri borgara á Vesturgötu 7   GLÆÐURNAR, kór Kvenfélags Bústaðasóknar.   Flutt verða létt og skemmtileg sönglög.   Stjórnandi og píanóleikari; Ásta Haraldsdóttir   Fiðluleikari Eva Hauksdóttir.

Pages