Fréttasafn

5.12.2013
Á hverjum fimmtudagsmorgni í allan vetur eru foreldramorgnar í Bústaðakirkju milli kl.
4.12.2013
Aðventukvöl Lútherskrar hjónahelgar 4. desember kl. 20:00  
4.12.2013
Góðir gestir koma í heimsókn og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum, Sigrún Pálsdóttir og Guðni Ágústsson. Sigurbjörg töfrar fram góðgæti í eldhúsinu. Allir velkomnir. Hægt er að hringja fyrir kl 11:30 og panta bíl hjá kirkjuvörðum.
3.12.2013
Barnamessa kl. 11:00  Barnakór bústaðakirkju flytur söngleikinn" Litla stúlkan með eldspýturnar"eftir Magnús Pétursson, gerður eftir sögu H.C. Andersen.  Stjórnandi Svava Kristín Ingólfsdóttir.  Gestakór í söngleiknum er Kammerkór unglinga. Píanóleikari er Jónas Þórir.
28.11.2013
Aðventukvöld kl. 20:00 með fjölbreyttri tónlist,   Flytjendur eru Kór Bústaðakirkju, Kammerkór unglinga, Stúlknakór og Barna og englakór undir stjórn kantors Jónasar Þóris og Svövu Kristínar Ingólfsdóttur kórstjóra yngri kóranna. Einnig syngur kór Kvenfélags Bústaðasóknar, Glæðurnar, stjórnandi þeirra er Ásta Haraldsdóttir. Trompetleikari er Gunnar Óskarsson.
18.11.2013
Bústaðakirkja vill minna á minningarkort góðu og hægt er að skrá upplýsingar hér   Einnig taka kirkjuverðir við beiðnum á skrifstofu kirkjunnar og í síma 553 8500
18.11.2013
prjónakaffið er í kvöld 18. nóvember. kl 20:00 Allir prjónasérfræðingar eiga að mæta og hafa gaman saman. Happadrætti og kaffiveitingar, frjáls framlög í kaffisjóðinn sem rennur til góðra verka á vegum kvenfélagsins.
18.11.2013
Messur sunnudaginn 24. nóvember   Barnamessa klukkan 11:00 Lífleg og gefandi samvera fyrir alla fjölskylduna. Fræðsla söngur og lofgjörð.   Guðsþjónusta kl. 14:00 Frímúrarakórinn syngur undir stjórn  kantors Jónasar Þóris.
11.11.2013
Messur sunnudaginn 17. nóvember   Barnamessa klukkan 11:00 Lífleg og gefandi samvera fyrir alla fjölskylduna. Fræðsla söngur og lofgjörð.   Guðsþjónusta kl. 14:00 Félagar úr kór Bústaðakirkju leiða sönginn undir stjórn kantors Jónasar Þóris.

Pages