Fréttasafn

19.12.2013
22. desember, sunnudagur Fjölskyldumessa kl. 11:00 í anda jóla með fjölbreyttum söng og jólasögum. Stund fyrir alla fjölskylduna þar sem ungir sem eldri finna eitthvað við sitt hæfi. Ein messa þennan dag.
19.12.2013
24. desember, aðfangadagur jóla Aftansöngur kl. 18:00. Tónlist í flutningi kórfélaga frá kl. 17:15.   Einsöngvari Kristján Jóhannsson. Trompetleikari Gunnar Óskarsson. 25. desember, jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00.
19.12.2013
Kór Bústaðakirkju syngur í öllum athöfnum. Einsöngvarar verða: Kristján Jóhannsson á aðfangadag kl. 18:00 og trompetleikari Gunnar Óskarsson. Auk þess flytja einsöngvarar úr kórnum tónlist fyrir athöfn.  
19.12.2013
  Það er mikið þakkarefni þegar menn leggja kirkjunni okkar lið með ýmsum hætti.
13.12.2013
Það verður skemmtilegt og gefandi jólaprjónakaffi mánudaginn 16. desember kl. 20:00.
10.12.2013
Samvera um sorg og sorgarviðbrögð. Allir eru hjartanlega velkomnir fimmtudaginn 12. desember kl. 20:00, á samveru sem við nefnum; Hátíð í skugga sorgar. Aðventan og jólin reynast mörgum þungur tími sem misst hafa ástvin. Á þessari samveru verður fjallað um þessa tilfinningu og leitast við að gefa styrk og leiðsögn í erfiðum sporum.
9.12.2013
Á sunnudaginn 15. desember verða jólasöngvar fjölskyldunnar í fjölskyldusamveru í Bústaðakirkju kl. 11:00.          Þetta er samvera fyrir alla fjölskylduna, þar sem jólalögin eru sungin og börnin ásamt foreldrum, öfum og ömmum koma saman til kirkju og eiga helga stund.
5.12.2013
Á hverjum fimmtudagsmorgni í allan vetur eru foreldramorgnar í Bústaðakirkju milli kl.
4.12.2013
Góðir gestir koma í heimsókn og lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum, Sigrún Pálsdóttir og Guðni Ágústsson. Sigurbjörg töfrar fram góðgæti í eldhúsinu. Allir velkomnir. Hægt er að hringja fyrir kl 11:30 og panta bíl hjá kirkjuvörðum.

Pages