Fróðleikur

 

Hér í þessum kafla getur þú fengið margvíslegan fróðleik um þær athafnir sem fram fara í kirkjunni. Með því að velja úr valmyndinni hér til vinstri færðu upplýsingar um einstakar athafnir. 
 
Til fróðleiks má nefna að búið er að setja inn á heimasíðuna fyrsta safnaðarblaðið sem gefið var út af Bústaðasókn.

Sjá má þetta safnaðarblað, sem gefið var út um páskana 1957, með því að smella hér

 
Útgefin Safnaðaðarblöð er hægt að skoða með því að smella á Safnaðarblaðið, sem staðsett er vinstramegin á forsíðunni.